Höfundur á ferð og flugi

2016 var skemmtilegt ár hjá Þórarni.
3-9 maí Vinnubúðir á Grænlandi. Höfundur kennir ungu fólki að skrifa og gera uppreisn gegn danska konungsveldinu.
25 maí – 3 júní Upplestur  í Berlin á Into the Wind! Nordic Children’s and Young Adult Literature Days.
12 júni Spjall á senunni í Kaupmannahöfn á vegum  Copenhagen Crime festival.
7-11 september Upplestrar á bókahátíð Mantóva á Ítalíu

Skildu eftir svar