Túristatótinn

Þórarinn Leifsson eða Tóti er með um fimm ára reynslu sem ökuleiðsögumaður. Hann er oftast á ferðinni með 2-18 manns á ensku, spænsku og þýsku fyrir sjálfan sig og fjöldann allan af ferðaskrifstofum.

Þórarinn Leifsson – Tóti 
6593603
totil123@gmail.com
Tungumál: Enska, Danska, Þýska og Spænska.