HC Andersen

Árið 2004 gaf PP Forlag í Kaupmannahöfn út nokkur ævintýri Hans Christian Andersen í endursögn Böðvars Guðmundssonar og með myndskreytingum Þórarins Leifssonar. Bækurnar komu út samtímis í Danmörku, Svíðþjóð, Noregi og í Finnlandi.