Myndir í blöðum og tímaritum

Hér eru myndir sem hafa verið teiknaðar við ýmsar blaðagreinar síðastliðin tíu ár. Sú nýjasta birtist í Stundinni 2018 en flestar eru frá því um aldamótin. Stundum eru myndir seldar aftur þegar einhver finnur þær á netinu. Eins og þessi af hákarlinum sem birtist upphaflega við texta í Mannlífi en endaði svo á bókakápu þýskumælandi doktórsnema í Rúmeníu.