Endurræstur og kominn á ról

Ýmislegt hefur gengið á í lífi Þórarins Leifssonar á síðustu mánuðum. Fyrst skilnaður eftir átján ára hjónaband með tilheyrandi flutningum frá Berlín heim til íslands. Síðan nýtt hlutastarf sem leiðsögumaður á hálendi íslands. Þetta kunna að vera áhugaverðir fréttir fyrir þá sem lásu síðasta kaflan í skáldsögunni Kaldakol sem kom út í nóvember 2017. Reyndar er margt í þeirri bók sem speglar líf höfundar. Hér er hressilegt viðtal  sem Haukur Már Helgason tók í tilefni útgáfunnar.

 

Skildu eftir svar