Ökuleiðsögumaður

Þórarinn Leifsson heiti ég – oftast kallaður Tóti.  Ég hef unnið við ökuleiðsögn síðan sumarið 2018.

Síðustu ár hef ég oftast verið á ferðinni með 1-18 manna hópa á ensku, spænsku og þýsku.Tungumálasúpan kemur til af því að ég ólst að hluta til upp í Danmörku og bjó síðar á Spáni og í Þýskalandi í um áratug samtals.

Helstu samstarfsaðilar: Nordic Visitor, Islandia365, Iceland Travel, Fjallajeppar,  Eastwest, David The Guide og fleiri …

Tungumál: Enska, Spænska, Þýska, Danska.

Tenging: +354 6593603  totil123@gmail.com 

https://www.instagram.com/thorarinnleifsson/