Hér má sjá myndskreytingar aðrar en þær sem hafa birst í bókum höfundar. Frægastar eru myndskreytingar í bækur HC Andersen sem komu út á öllum norðurlöndunum árið 2004. Hér eru einnig lýsandi myndskreytingar við blaðagreinar, umdeildar myndasögur Pressunnar silkiprenntuð veggspjöld auk málverka af ýmsku tag.