Leiðsögumaðurinn –Thor the guide

Ökuleiðsögumaðurinn Þórarinn Leifsson ekur með 12-18 manna hópa í Gullhringi, Suðurströnd, Snæfellsnes og norðurljós – þrisvar til fjórum sinnum í viku.  Það má færa leiðsögumanninum til tekna að hafa alist upp tvítyngdur í Danmörku og hafa búið drjúgan hluta follorðinsárana í Kaupmannahöfn, Berlín og Barcelona með tilheyrandi tungumálakunnáttu.

Þórarinn Leifsson – Thor the guide
6593603
totil123@gmail.com
Tungumál: Enska, Danska, Þýska og Spænska.