Bókasafn Ömmu Huldar – 1. Kafli

Fyrsti dagur Albertínu Haraldsdóttur í nýjum skóla var engin skemmtiferð. Raunar var hún heppin að lifa af. Slapp með blóðnasir, þrjá marbletti á vinstri handlegg fyrir ofan olnboga og smávegis klór, auk þess sem önnur ermin rifnaði af nýju hettuúlpunni. Silfurskottuskóli stóð fyllilega undir nafni. Þetta var óttalega snautleg einnar hæðar húsalengja úr gráum múrsteinum, … Halda áfram að lesa: Bókasafn Ömmu Huldar – 1. Kafli