Þú færð aldrei nein fokking ritlaun!

Mig langaði til að skrifa lýsingu á ársfundi Rithöfundasambands Íslands fyrir  Subbukarlavefinn.  Fyrst datt mér í hug að nálgast verkefnið á svipaðan hátt og Hunter S. Thompson gerði í Fear and Loathing in las Vegas. Ég gæti kallað greinina Skrifandi skáld í borg óttans eða eitthvað í þeim dúr. Svolítið unggæðingslegt kannski. Og þegar á reyndi gekk þetta ekki alveg upp.

(Birtist í Subbukörlum og sóðaritum vorið 2012) Lesa áfram “Þú færð aldrei nein fokking ritlaun!”