Upplestrar út um allt

Submitted by totil on Wed, 09/14/2011 - 10:20
Icelandic

Þórarinn Leifsson les oft upp úr bókum sínum og sýnir myndir í tengslum við útgáfur víða um lönd. Hann ólst upp að hluta í Danmörku og talar því ágæta dönsku, ásamt ensku, þýsku og spænsku. Myndbandið hér að ofan er eftir Þjóðverjan Michael Fetteris. Það var gert þegar Þórarni var boðið á alþjóðlegu barnabókahátíðina í Köln sumarið 2011.

Yfirleitt er eitthvað greitt fyrir upplestra. Á íslandi er stuðst við taxta rithöfundasambandssins:
http://rsi.is/hofundamidstod/taxti_hofundamidstodvar/