Myndskreytingar

Submitted by totil on Tue, 09/27/2011 - 19:02

 

Hér má sjá myndskreytingar aðrar en þær sem hafa birst í bókum Þórarins: Myndlýsingar við greinar sem hafa birst í DV-fókus, Mbl og Mannlíf. Einnig myndasögur, plaköt og málverk. Meira að segja bannaðar veggmyndir á diskótekum og sprautaðir bílar. Í dag myndskreytir Þórarinn nær aldrei bækur eftir aðra höfunda eða fyrir auglýsingastofur. 

   

 

Icelandic